HÆ ! Elín og Vala eru í góðu skapi og í þessum þætti tala þær um highlight vikunnar, morgunmat og sæta stráka. Elín segir okkur frá Bolo The Stripper og drama í Real Housewives á meðan Vala er að horfa á allar Marvel myndirnar og veltir fyrir sér stórum spurningum eins og "er Chris Evans sætur?" Einnig fara þær í heimspekilegar pælingar varðandi menntun og hvort að hummus sé frábær (svarið er já hann er það, kv. vala).
Fylgið okkur á Instagram : www.instagram.com/vidvitumekkert