Vikulokin

Vikulokin

Gestir Vikulokanna eru Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir þingmaður Miðflokks, Jón Pétur Zimsen þingmaður Sjálfstæðisflokks og Halla Hrund Logadóttir þingmaður Framsóknarflokks. Þau ræddu meðal annars nýja ríkisstjórn, komandi þingstörf, orkumál og árið sem er að líða. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Jón Þór Helgason

Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, Jón Pétur Zimsen og Halla Hrund LogadóttirHlustað

21. des 2024