Vikulokin

Vikulokin

Gestir Vikulokanna voru þau Ásgeir Brynjar Torfason, ritstjóri Vísbendingar, Friðjón Friðjónsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, og Sigríður Á. Andersen, þingmaður Miðflokksins. Þau ræddu meðal annars varnarmál, stöðuna í alþjóðastjórnmálum, hagræðingu í ríkisrekstri og formannskjör í Sjálfstæðisflokknum. Umsjón: Alma Ómarsdóttir Tæknimaður: Davíð Berndsen

Ásgeir Brynjar Torfason, Friðjón Friðjónsson og Sigríður Á. AndersenHlustað

01. feb 2025