Vikulokin

Vikulokin

Jóhann Thoroddsen, sálfræðingur, Guðmundur Gunnarsson, framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar og Sigurður Örn Hilmarsson, lögmaður voru gestir þáttarins. Þeir ræddu meðal annars snjóflóðið í Súðavík og ofanflóðavarnir, vopnahlé á Gaza og framkvæmd kosninga til Alþingis. Umsjón: Alma Ómarsdóttir Tæknimaður: Jón Þór Helgason

Jóhann Thoroddsen, Guðmundur Gunnarsson og Sigurður Örn HilmarssonHlustað

18. jan 2025