Vikulokin

Vikulokin

Forsetakosningar, embætti forseta og hugsjón frambjóðenda eru til umræðu í þætti dagsins. Elísabet Kristín Jökulsdóttir, rithöfundur og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, Friðjón Friðjónsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og kosningaspegúlant, og Tómas Logi Hallgrímsson, fyrrverandi forsetaframbjóðandi, björgunarsveitarmaður og rafvirki, eru gestir Sunnu Valgerðardóttur. Tæknimaður þáttarins er Jón Þór Helgason.

Elísabet Jökulsdóttir, Friðjón Friðjónsson og Tómas HallgrímssonHlustað

30. mar 2024