Gestir Vikulokanna eru Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, Stefán Pálsson sagnfræðingur og varaborgarfulltrúi VG og Davíð Stefánsson formaður Varðbergs. Þau ræddu meðal annars um Trump og Grænland, komandi formannskjör í Sjálfstæðisflokknum og Álfabakkamálið.
Umsjón: Höskuldur Kári Schram
Tæknimaður: Kári Guðmundsson
Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, Stefán Pálsson og Davíð Stefánsson