Vikulokin

Vikulokin

Gestir Vikulokanna eru Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, Stefán Pálsson sagnfræðingur og varaborgarfulltrúi VG og Davíð Stefánsson formaður Varðbergs. Þau ræddu meðal annars um Trump og Grænland, komandi formannskjör í Sjálfstæðisflokknum og Álfabakkamálið. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Kári Guðmundsson

Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, Stefán Pálsson og Davíð StefánssonHlustað

11. jan 2025