Virðing í uppeldi

Virðing í uppeldi

Í þessum þætti er brjóstagjöfin rædd stuttlega en ófullkomlega eins og reynslusögur eru flestar. Fullt af góðum litlum punktum koma þarna fram hjá þeim Elsu Borg Sveinsdóttur, Guðrúnu Birnu le Sage, Guðrúnu Björnsdóttur, Guðrúnu Ingu Torfadóttur, Gyðu Björg Sigurðardóttur og Perlu Hafþórsdóttur. Skilaboðin eru að þú getur leitað hjálpar og ráða hjá fagfólki, vinkonum og öðrum góðum. Stundum þarftu engin ráð heldur stuðning og hlustun. Brjóstagjöfin er krefjandi verkefni fyrir nýja móður, jafnvel þótt hún hafi áður haft barn á brjósti.

30. BrjóstagjafarspjallHlustað

01. maí 2020