Virðing í uppeldi

Virðing í uppeldi

Í þættinum er fjallað vel og ítarlega með hæfilegu kæruleysi að venju um hreyfiþroska barna út frá kenningum dr. Emmi Pikler og RIE með Freyju Barkardóttur sjúkraþjálfara og Kristínu Björgu Viggósdóttur iðjuþjálfa. Okkur þótti þetta vera góður tímapunktur fyrir foreldra allra barnanna þarna úti sem eru ekki enn farin að ganga og geta spreytt sig liggjandi á jörðinni úti við, helst berfætt eins og við gleymdum að koma inn á í þættinum sjálfum. Upptökum stjórnaði Guðrún Inga Torfadóttir.

33. HreyfiþroskiHlustað

10. jún 2020