Virðing í uppeldi

Virðing í uppeldi

Við fögnum því ákaflega að nýtt ár er runnið í garð en förum fyrst aðeins yfir hvernig hátíðirnar gengu. Hvað mætti gera betur og hvað mætti endurtaka? Þetta var því þáttur til að taka upp núna rétt eftir áramót og jafnvel hlusta á hann líka til að hugsa málið sjálf á meðan minnið er enn á sínum stað - en hlusta svo aftur fyrir næstu jól til að endurtaka ekki sömu vitleysurnar.Þátttakendur voru Gyða Björg Sigurðardóttir, Kristín Björg Viggósdóttir, Svava Margrét Sigurðardóttir og Guðrún Inga Torfadóttir.

46. HátíðaruppgjöriðHlustað

06. jan 2021