Virðing í uppeldi

Virðing í uppeldi

Til Guðrúnar Ingu mættu þær Una Guðrún Einarsdóttir, aðstoðarskólastjóri grunnskólastigs og grunnskólakennari sem sérhæft hefur sig í kennsluaðferðum í lestri – en ekki síst fjögurra barna móðir - og Þórey Huld Jónsdóttir, aðstoðarskólastjóri leikskólastigs og tveggja barna móðir og reynslubolti í aðlögun og alls konar tengdu leikskólanum í Urriðaholtsskóla.Þær þrjár ræddu allt og ekkert sem tengist því að byrja í leikskólanum og grunnskólanum. Lestrarnám bar auðvitað líka á góma sem og ýmislegt annað. Dúndur hugvekja fyrir nýtt leikskóla- og skólaár.

75. SkólabyrjunHlustað

18. ágú 2022