Virðing í uppeldi

Virðing í uppeldi

Guðmundur Ingi Þorvaldsson ræðir hér við Árna Kristjánsson um hvernig var að alast upp sem drengur í sveitinni sinni og verða síðan faðir fremur seint á lífsleiðinni. Umhverfið þá gjörólíkt og væntingar og hugmyndir um hlutverk feðra allt annað en áður var. Verandi faðir tveggja drengja hefur hann hugsað sig í gegnum ýmislegt sem varðar uppeldi stráka. Hann segir okkur einnig frá viðhorfum sínum til skjánotkunar og uppeldis barna eftir að hafa unnið að heimildarmynd um efnið – og hvernig hann forgangsraðar fjölskyldulífinu umfram svo margt annað sem gæti verið spennandi. Frábært spjall á ferð hér hjá þeim tveimur Guðmundi og Árna. Bestu þakkir.

70. Guðmundur Ingi - um skjánotkun, uppeldi drengja og að alast upp af annarri kynslóðHlustað

30. mar 2022