Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp

Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp

Fyrst langar okkur að þakka þér fyrir að deila þessu hlaðvarpi með öðrum! Það er ótrúlega hvetjandi að heyra viðbrögð ykkar allra! Þið megið endilega gefa okkur umsögn á Itunes :)Við svörum spurningu frá hlustanda í þessum þætti og förum vel í það hversu mikilvægt það er að laga samskiptin þegar við erum farin að upplifa að makinn elski okkur ekki lengur.Við minnum á námskeið sem við erum með 18. apríl Haltu mér þétt hægt að kaupa miða á Lausnin.is

34. Ég upplifi að makinn minn elski mig ekki lengurHlustað

17. feb 2020