Við förum vel í það í þessum þætti hvernig við eigum að bregðast við þegar það á sér stað samskiptabrestur eða þegar einhver fer yfir mörkin mín. Hvernig getum við látið það leiða til dýpri tengingar. Það er velmögulegt að lifa í frelsi þegar kemur að tengingu og að leyfa tengingunni að dýpka þegar það koma upp brestir í samskiptum.Við erum afarþakklát fyrir hlustunina og viljum endilega heyra frá ykkur ef þið hafið spurninga eða annað slíkt sem við getum svarað.Linkar:Panta tíma hjá BarböruPanta tíma hjá BaldriNámskeið sem eru framundanVerkefni vikunnarStyrktu kjarna tengsla í kringum þig.Byrjaðu virðingarstamtöl með því að gera skýrt að þér þykir virkilega vænt um að mæta þörfum aðilansSendu og fáðu skýr skilaboðNeitaðu að taka þátt í samtölum sem halda ekki virðingu gagnvart þérVeldu að hafa kveikt á kærleikanum, eyddu óttanum, trúðu því besta um fólk og treystu þeim til að vera ekki samaEf þeim er sama: fyrirgefðu þeim þáFarðu nær þeim serm þú elskar líka þegar það er erfitt!