Við þökkum fyrir samfylgdina, umfjölluninni hefur lokið.
14.5.2023
Sögulegur sigur Svía
Loreen er fyrsta konan til að sigra Eurovision-keppnina tvisvar sinnum, en hinn írski Johnny Logan hafði þangað til í kvöld verið sá eini til að vinna keppnina oftar en einu sinni.
Meira
14.5.2023
Vonsvikinn en stoltur
Hinn finnski Käärijä segist vera vonsvikinn með úrslit kvöldsins en þegar hann verði kominn aftur heim til Finnlands verði hann örugglega orðinn ánægður með úrslitin. Käärijä lenti í 2. sæti í Eurovision-söngvakeppninni og munaði aðeins 57 stigum á Finnlandi og Svíþjóð.
Meira
13.5.2023
Svona skiptust stigin frá Íslandi
Framlag Finnlands í Eurovision-söngvakeppninn var vinsælast á meðal Íslendinga. Næst var það Svíþjóð og svo Noregur.
Meira
13.5.2023
Svíþjóð vann Eurovision
Svíþjóð er sigurvegari Eurovision-söngvakeppninnar árið 2023. Þetta er í annað sinn sem söngkonan Loreen vinnur keppnina, en það gerði hún einnig árið 2012.
Meira