12.9.2023
Bjarni sagði að nú væri orðið tímabært að eigendur rafbíla myndu greiða fyrir að nota vegakerfi landsins.
12.9.2023
Að öllu óbreyttu snýr gistináttagjaldið aftur og einnig ný gjöld sem lögð verða á komur skemmtiferðaskipa.
12.9.2023
Í síðasta mánuði kynnti Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra stöðu ríkisfjármála og boðaði aðhald. Boðaði hann meðal annars 17 milljarða króna niðurskurð.
Það er ekki gert ráð fyrir að niðurskurðurinn nái til löggæslu, félagsþjónustu eða heilbrigðisþjónustu.
12.9.2023
12.9.2023
Þetta er bara upphafið. Síðar í dag verður guðþjónusta í Dómkirkjunni, svo ganga þingmenn yfir í Alþingishúsið. Þar setur Guðni Th. Jóhannesson, 154. löggjafarþing Alþingis.
Síðan flytur strengjakvartett Í fögrum dal eftir Emil Thoroddsen. Forseti Alþingis stýrir svo þingfundi og flytur ávarp. Hlé er svo gert á fundi fram til 15.30.
Þá flytur forseti Alþingis minningarorð, fjárlagafrumvarpi verður útbýtt.
Klukkan 16 verður fundi svo sliti.
12.9.2023
Þetta fjármálafrumvarp ráðherra hefur aldrei verið prentað í jafn fáum eintökum. Eingöngu fyrir þingmenn og verður ekki til almennrar dreifingar í prenti. Engar áhyggjur samt, það verður aðgengilegt á netinu.
12.9.2023
Fjármálaráðherra kynnir fjárlagafrumvarp nú eftir skamma stund.
12.9.2023
30.8.2023
25.8.2023
25.8.2023
25.8.2023
25.8.2023