07:19
Óskar Trump til hamingju
Mike Johnson, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, hefur óskað Donald Trump til hamingju með sigurinn í forsetakosningunum.
Meira
06:56
Segja Trump nýjan forseta Bandaríkjanna
Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseti hefur hlotið kjör til setu í Hvita húsinu að nýju, að sögn bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar Fox.
Meira
06:00
Staðan: Trump 247 – Harris 210
Frambjóðendur til forseta í Bandaríkjunum þurfa að tryggja sér 270 kjörmenn til að bera sigur úr býtum í kosningunum.
Meira
06:00
Talið upp úr kjörkössunum
Áfram er unnið að talningu atkvæða eftir að Bandaríkjamenn gengu til kosninga þriðjudaginn 5. nóvember.
Meira
05:58
Repúblikanar taka yfir öldungadeildina
Repúblikanar hafa fengið 51 þingmann kjörinn í öldungadeildina af hundrað og fá þar með meirihluta.
Meira
05:42
Harris ætlar ekki að tjá sig að sinni
Kamala Harris, forsetaframbjóðandi demókrata, hyggst ekki tjá sig í kvöld að staðartíma í Bandaríkjunum.
Meira
04:56
Repúblikanar hirða annað sæti af demókrötum
Repúblikaninn Bernie Moreno, bílasali sem fæddist í Kólumbíu, hafði betur gegn sitjandi öldungadeildarþingmanninum Sherrod Brown um sæti í öldungadeildinni. Brown, sem er demókrati hefur gegnt því embætti frá árinu 2007.
Meira
04:37
Kosningastjóri Harris: Líður vel með það sem við sjáum
Jen O'Malley Dillon, kosningastjóri Kamölu Harris forsetaframbjóðanda demókrata, biður kosningateymi sitt um að sýna þolinmæði.
Meira
04:24
Trump sigrar í öðru sveifluríki
Donald Trump mun bera sigur úr býtum þegar öll atkvæði verða talin upp úr kjörkössunum í Norður-Karólínu.
Meira
04:15
Telur Trump hafa sigrað í fyrsta sveifluríkinu
Donald Trump fyrrverandi forseti Bandaríkjanna er með of mikið forskot, þegar litið er til talinna atkvæða í Georgíuríki, til að varaforsetinn Kamala Harris geti unnið það upp.
Meira
03:56
Ted Cruz heldur sæti sínu í öldungadeildinni
Repúblikaninn Ted Cruz lagði demókratann Colin Allred í baráttunni um sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings fyrir hönd Texas.
Meira
03:52
Trump talinn líklegur til að verða forseti
Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, þykir líklegur til að setjast að nýju á stól forseta í Hvíta húsinu.
Meira
03:30
Svona er staðan í sveifluríkjunum
Kannanir í aðdraganda forsetakosninga virðast hafa verið sannspáar um að afar mjótt yrði á munum í sveifluríkjum.
Meira