Breytti gamla eldhúsinu í skandinavíska paradís

Ljósmynd/NordicDesign

Eigendur þessa eldhúss ákváðu að taka það rækilega í gegn og ljá því öllu stílhreinni og skandinavískari stíl — ef svo má að orði komast.

Allt var rifið út og rýmið undirbúið. Því næst voru pantaðir skápar frá IKEA og framhliðar frá Kitch. Húsráðendur ákváðu að fá sér borðplötu úr Quartz sakir þess hve dugleg húsmóðirin er að sulla niður (að eigin sögn) og því var marmarinn talinn of viðkvæmur.

Gegnheilt eikarparket og eins og sjá má er útkoman algjörlega stórkostleg.

Heimild: NordicDesign

Svona leit eldhúsið út fyrir breytingarnar.
Svona leit eldhúsið út fyrir breytingarnar. Ljósmynd/NordicDesign
Svona leit eldhúsið út fyrir breytingarnar.
Svona leit eldhúsið út fyrir breytingarnar. Ljósmynd/NordicDesign
Ljósmynd/NordicDesign
Ljósmynd/NordicDesign
Ljósmynd/NordicDesign
Ljósmynd/NordicDesign
Ljósmynd/NordicDesign
Ljósmynd/NordicDesign
Ljósmynd/NordicDesign
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert