Nostalgía í nýju trendi

Cross Chair Tube frá Takt er nýjung sem hefur hlotið …
Cross Chair Tube frá Takt er nýjung sem hefur hlotið mikla athygli. mbl.is/Takt

Þú hefur án efa prófað að sitja í einhverskonar stólum sem þessum á ævinni. Því nostalgían nær okkur í þessu tilviki með stólum sem minna helst á stóla úr gömlum skólastofum. 

Allt í kringum okkur eru framleiðendur að bjóða upp á nýja stólahönnun, sem jafnframt heldur í einföld form og þægindi. Stólar með baki, sessu og einföldum málm- eða tréramma sem gerir þá tímalausa og passa inn hvar sem er. Hér eru nokkrir af þeim nýju stólum sem hafa komið á markað undanfarið.

Petit Standard er nafnið á nýrri hönnun frá HAY.
Petit Standard er nafnið á nýrri hönnun frá HAY. mbl.is/HAY
Eins einfaldur og hugsast getur! Þessi er frá Hübsch.
Eins einfaldur og hugsast getur! Þessi er frá Hübsch. mbl.is/Hübsch
Vitra lætur ekki sitt eftir liggja og býður okkur sæti …
Vitra lætur ekki sitt eftir liggja og býður okkur sæti í þessum stól sem kallast Moca. mbl.is/Vitra
Danski húsgagnaframleiðandinn Muuto á heiðurinn að þessum stól er kallast …
Danski húsgagnaframleiðandinn Muuto á heiðurinn að þessum stól er kallast Loft. mbl.is/Muuto
Þessi viðarstóll kemur frá Ellos Home.
Þessi viðarstóll kemur frá Ellos Home. mbl.is/Ellos home
Handbragðið leynir sér ekki í C-Chair frá Gubi.
Handbragðið leynir sér ekki í C-Chair frá Gubi. mbl.is/Gubi
Þegar stóll heitir jafn fínu nafni og þessi „Chaise Tout …
Þegar stóll heitir jafn fínu nafni og þessi „Chaise Tout Boit“, þá fær hann að fylgja með. Stóllinn er frá Vitra. mbl.is/Vitra
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert