Mikil vinna að vera eldri leikmaður

Handboltamaðurinn Ásbjörn Friðriksson varð Íslandsmeistari með FH á dögunum eftir 3:1-sigur gegn Aftureldingu í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins. Ásbjörn ræddi við Bjarna Helgason um handboltaferilinn, tímabilið og lífið eftir handboltann.