Efast stórlega um morðin á Sjöundá

Steinunn Kristjánsdóttir fornleifafræðingur telur eina glæpamanninn í einu frægasta morðmáli Íslands vera sýslumanninn sem dæmdi í málinu. Hún ræðir kenningar sínar um Sjöundá og spennandi fjársjóðsleit við strendur Íslands í Dagmálum.