Óvissa með næstu skref ferilsins

Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir verður með takmarkaðan keppnisrétt á Evrópumótaröðinni í golfi á komandi keppnistímabili. Guðrún Brá ræddi við Bjarna Helgason um Íslandsmeistaratitlana, atvinnumannaferilinn og næstu skref ferilsins.