Gagnrýnendurnir Árni Matthíasson og Ragnheiður Birgirsdóttir fara yfir þær bækur sem þeim þóttu standa upp úr á árinu. Þau nefna alls 30 bækur sem þeim finnst vert að hampa og útnefna skáldsögu ársins, barnabók ársins, glæpasögu ársins, ævisögu ársins og svo mætti lengi telja.