Áttan hefur hafið göngu sína á mbl.is og það með þvílíkum látum. Í þætti kvöldsins skyggnast liðsmenn Áttunnar inní líf Björns Braga og komast að ýmsu um Gettu Betur spyrillinn. Sonur Egils Helgasonar sendir Björn Braga niður í geymslu þar sem hann á víst heima.