Innskráð(ur) sem:
Áttu strákarnir fara nú í sína fimmtu keppni. Keppnir strákanna hafa slegið í gegn á veraldarvefnum og verður þessi væntanlega engin undanteknin frá reglunni. Nú keppast þeir um að ná sem lengsta handabandinu við bláókunnugt fólk í Smáralindinni.