Áttu strákarnir fara nú í sína vikulegu keppni. Þessar keppnir hafa slegið í gegn á vefnum okkar og er þessi engin undanteknin frá því. Nú keppast þeir um að ná að fá sem flest paintball skot í sig. Þeir fara einir í einu svo þeir vita eki hversu mörg skot hinir hafa fengið í sig. Það er vægast sagt magnað að sjá hversu mörg skot þeir þola.