Áttan: Prufun - Parkour

Þetta er fyrsti liðurinn, þar sem frændurnir Nökkvi Fjalar og Ragnar Jónsson prufa nýja hluti. Í þessum lið prufa þeir þá merku íþrótt Parkour og fara af kostum. Þeir taka svokölluð trix sem enginn hefur séð áður.