Áttan er vikulegur netþáttur hér á mbl.is. Áttan kemur inná vefinn stundvíslega klukkan átta alla sunnudaga. Þáttastjórnendur eru þeir Arnar Þór, Egill Ploder, Nökkvi Fjalar, Ragnar Jónsson og Róbert Úlfarson. Í þætti kvöldsins fara þeir í keppni eins og vanalega og að sjálfsögðu verðum þeim refsað sem tapar henni. Þeir eru duglegir að gera hluti sem áhorfendur biðja þá um. Þeir skella sér á Laugarveginn og rista túrista eða svokölluð túristun fer fram. Þeir kikja á Siggu Kling í lok þáttarins og fá að „tjilla“ með henni í 4 mínútur.