Innskráð(ur) sem:
Strákarnir í Áttunni verða með svokallaða "túristun" í allt sumar. Fyrsta "túristunin" virkar þannig fyrir sig að Nökkvi Fjalar fær túrista í viðtal til sín og svo kemur kollegi hans Ragnar Jónsson og truflar viðtalið.