Áttan er vikulegur netþáttur hér á mbl.is. Áttan kemur inná vefinn stundvíslega klukkan átta alla sunnudaga. Þáttastjórnendur eru þeir Arnar Þór, Egill Ploder, Nökkvi Fjalar, Ragnar Jónsson og Róbert Úlfarsson. Í þætti kvöldsins fara þeir í keppni eins og vanalega. Taparanum er að sjálfsögðu refsað. Refsingin er fellst í því að vera eggjaður á laugaveginum fyrir framhjáhald. Nökkvi Fjalar og Ragnar Jónsson enda svo þáttinn á glænýju rapplagi.