Innskráð(ur) sem:
Áttan er þáttur sem einkennist af hlátri, skemmtun og vitleysu. Í hverjum einasta þætti fara þáttastjórnendurnir í keppni. Að þessu sinni fara þeir í keppni í að hanga sem lengst á vélnauti eða svokölluðu rodeó-nauti.