Refsingin byrjar þannig að Nökkvi spyr Arnar, Egill og Ragnar spurninga um sjálfan sig og sá sem þekkir hann best sleppur við refsinguna og verðum um leið besti vinur hans. Svo þeir sem tapa þessari spurningakeppni fá að kenna á því í næstu refsingu.