Svala Björgvins þjálfari sat með tárin í augunum eftir flutning Þórdísar, Tómasar og Ólafar á laginu Hallelujah í ofureinvígjum The Voice Ísland. „Það bara uxu á mig fjaðrir og ég fór að fljúga. Þetta var gjörsamlega geggjað, svo fallegt að ég táraðist bara.“