Rósa, Eiríkur og Sigurjón úr liði Unnsteins mættust í því sem verður að teljast eitt af glæsilegri einvígjum síðasta Voice-þáttar. Salka Sól stóð upp eftir flutninginn, breiddi út faðminn og stal, sem þýðir að tveir söngvarar komust áfram úr einvíginu.