Innskráð(ur) sem:
„Þetta var geðveikt! Æðislegt! Ég er svo stolt af þér að ég bara, þetta var hundrað milljón sinnum betra en á öllum æfingunum, þú bara fórst alla leið!“ Sagði Svala Björgvins um flutning Þórdísar Imsland á Alicia Keyes-laginu Girl on Fire.