Innskráð(ur) sem:
Rósa ákvað að heiðra minningu fjölskylduvinarins Jóhanns G. á Voice sviðinu og söng lagið Don‘t Try to Fool Me með þessum ástsæla tónlistarmanni. „Ég fæ ennþá kaldan svita við tilhugsunina að hafa sent þig heim,“ sagði Unnsteinn eftir flutninginn.