Innskráð(ur) sem:
„Þetta lag fer inn í hjartað á mér. Ég hefði ekki getað sungið einn tón í viðbót, ég var alveg búin,“ segir Hrafnhildur Víglunds um lagið Stone Cold með Demi Lovato sem hún söng í beinum útsendingum í The Voice Ísland.