Innskráð(ur) sem:
Sigurjón Örn tókst á við lagið Unbreak my Heart á Voice-sviðinu í beinum útsendingum sl. föstudag og gerði það með glæsibrag. „Ég held að fólk átti sig ekki á því hvað þetta lag er erfitt og þú gerðir þetta rosalega vel,“ sagði Svala Björgvins.