„Það að þú getir farið inn í tilfinninguna og sungið hana svona út, það er heiður að upplifa það hérna,“ sagði Unnsteinn um flutning Arnars Dórs á laginu Creep með Radiohead. Arnar var einn fjögurra söngvara sem voru kosnir áfram í úrslitaþátt The Voice.