Sigurjón ákvað að hleypa sínum innri Eurovision aðdáanda lausum og söng lagið Heroes, sigurlag keppninnar 2015 í undanúrslitum The Voice. Salka var sérstaklega hrifin af djúpu tónunum í röddinni og lagði til að Sigurjón tæki Johnny Cash í úrslitaþættinum.