Innskráð(ur) sem:
Þórdís Imsland söng lagið Somewhere Over The Rainbow í undanúrslitum The Voice Ísland. Þjálfararnir voru allir mjög hrifnir og hafa líklega sjaldan notað jafnskrautlegt myndmál til að lýsa ánægju sinni á einum flutningi.