Innskráð(ur) sem:
„Ég vil heyra þetta lag með þér í útvarpinu á morgun, þetta er svo flott,“ sagði Svala Björgvins um flutning Þórdísar Imsland á laginu Send My Love með Adele í úrslitaþætti The Voice Ísland.