Arnar Dór söng lagið You Are So Beautiful í fjögurra manna úrslitum The Voice Ísland. Tilfinningaþrunginn flutningurinn skilaði honum sæti í tveggja manna úrslitum þar sem hann söng You‘ll Never Walk Alone. Bæði atriðin má sjá í myndskeiðum sem fylgja fréttinni.