Innskráð(ur) sem:
Svala Björgvins og Unnsteinn Manúel slógu í gegn þegar þau stigu saman á svið í úrslitaþætti The Voice Ísland, þar sungu þau saman lagið No Ordinary Love með Sade. Flutninginn í heild sinni má sjá í myndskeiði sem fylgir fréttinni.