„Það er eins og það sé bannað að sýna tilfinningar,“ sagði Stefán Rafn Sigurmannsson, fyrirliði Hauka, í Punktalínunni eftir tap liðsins gegn ÍBV í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik á Ásvöllum í Hafnarfirði í gær.