Kári um Eyjamenn: Ótrúlega takmarkaður þjóðflokkur
„Við erum ótrúlega takmarkaður þjóðflokkur,“ sagði Kári Kristján Kristjánsson, fyrirliði ÍBV, í Punktalínunni eftir sigurinn gegn Haukum í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmótsins í handknattleik á Ásvöllum í gær.