Chelsea skorar og skorar (myndskeið)

Leikmenn Chelsea hafa heldur betur verið á skotskónum á tímabilinu og hafa þegar skorað 57 mörk í öllum mótum, sem er besta byrjun á tímabili í sögu félagsins.