Spursmál: Er lyfjarisi að gleypa leikskóla? Hækka skattar?
Hvaða áhrif hefur það á leikskólakerfið í heild ef lyfjarisinn Alvoctech stofnar leikskóla? Kristín Dýrfjörð, dósent í leikskólafræðum varar við en Heiðrún Lind Marteinsdóttir fagnar þróuninni.