Þorgerður Katrín fékk tækifæri í Sjálfstæðisflokknum

Bjarni Benediktsson telur að lengi hafi staðið til að Viðreisn og Samfylking ynnu saman. Þótt Þorgerður Katrín sé fyrrum varaformaður Sjálfstæðisflokksins þá sé Viðreisn vinstri flokkur.