Kerfi sem mun éta sig upp að innan

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að útþensla strandveiðikerfisins sé staðfesting á því að kerfið éti sig upp að innan. Hann segir nýja ríkisstjórn ekki gefa skýr svör.