Segir ákveðin rök hníga að því að fresta landsfundi

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir rök fyrir því að fresta landsfundi sem fyrirætlaður er í lok febrúar. Ákvörðun liggi þó ekki fyrir og að ekki skipti öllu hvort fundur verði haldinn í vor eða haust.