Fallegt sigurmark í höfuðborginni (myndskeið)

Eberechi Eze skoraði fallegt sigurmark fyrir Crystal Palace er liðið vann 2:1-heimasigur á botnliði Southampton í ensku B-deildinni í fótbolta í dag.